Liðskifti í öxl.

Heil og sæl. Hvað er maður lengi að ná sér eftir liðskifti i öxl. ?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Það er ákaflega misjafnt hvað fólk er lengi að jafna sig eftir stóra axlaraðgerð. Aðgerðirnar og batinn er einstaklingsbundinn og best að ráðfæra sig við þann sem gerði aðgerðina.

Gangi þér vel

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur