Lesblinda

Gòðan daginn

 

Eg var að spa hvort lesblinda/dyslexìa hværi erfagalli eða hvað?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Lesblinda er ekki flokkuð sem erfðagalli, tengist ekki greind og er ekki sjúkdómur  en lesblinda getur verið arfgeng, þ.e. hún er algengari í sumum fjölskyldum frekar en öðrum.

Hér getur þú aflað þér meiri upplýsinga um lesblindu

Gangi þér vel