Kynlíf

Við kynnlíf blotna ég mjög mikið fynnst stundum eins og ég sé búin að pissa í mig. Þegar við erum að koma við hvort annað áður en við höfum samfarir þá er ég orðin rosalega mikið blaut. Þegar ég er að gæla við hann þá verð ég að þurkka mér áður en ég stíng honum inn því ég er enn og aftur orðin svo blaut.Hann spurði mig einu sinni hvort að ég blottni alltaf svona mikið og ég vissi ekki hverju ég ætti að svara. Er eitthvað sem ég get gert til að þetta verði ekki svona mikið?

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Það er algengara að konur eigi í vanda með að blotna nægilega mikið svo það eru fleiri lausnir til sem snúa að því. Vænlegast er að ræða við kvensjúkdómalækni og fá ráðleggingar þar

Gangi þér vel