Kviðslit.

Er nauðsynlegt að meðhöndla kviðslit ?

Góðan dag og þakka þér fyrir fyrirspurnina.

Ef þig grunar að þú hafir kviðslit ættir þú að fara til heimilislæknis og láta skoða þig.

Hér er grein um kviðslit sem gæti nýst þér  https://doktor.frettabladid.is/grein/kvidslit-i-nara

Gangi þér vel,

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur