Krónísk langtíma brisbólga. Lífslíkur

Ég hef verið með Langtíma króníska brisbólgu í 10 ár , vildi vita hvað lífslíkurnar eru hjá þeim með þennann sjúkdóm svona lengi. Drekk ekki áfengi og hef ekki gert það á ævinni.
Það væri rosalega gott að vita það. Takk fyrir

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Erfitt er að segja til um lífslíkur með þennan sjúkdóm þar sem það er mjög persónubundið. Því myndi ég leiðbeina þér að tala við þinn lækni eða heimilislækni um þín mál.

Gangi þér vel

Sigrún Inga Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur