Er eitthvað sérstakt matarræði til að lækka kólesteról?
Góðan dag.
Já mataræði getur haft töluverð áhrif á kólesteról. Hér fyrir neðan er góð grein um hátt kólesteról en þar koma fram ráðleggingar um mataræði sem þú getur nýtt þér.
Gangi þér vel.
Oddný Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur