Góðan daginn,
ég er með sprungna nögl á vinstri þumalputta og ágerist frekar en ekki.
Ég er ekki á neinum lyfjum og er 72 ára kona.
Mín spurning er hvað er til ráða.
Sæl og takk fyrir fyrirspurnina.
Þetta gæti bent til sveppasýkingar í nögl,psoriasis eða einhvers bætiefnaskorts. Best er að leita til þíns heimilislæknis sem getur skoðað og metið einkennin.
Gangi þér vel