Kláði í lófum og fingrum

Sæl verið þið, ég er að velta fyrir mér hvað gæti orsakað mikin kláða í lófanum og fram í fingur. Ég fékk einu sinni svons ofsakláða þegar ég tók pensilín og þá hætti ég bara að taka það, fékk annað lyf , og tók ofnæmistöfur og allt lagaðist. Núna er ég búin að finna fyrir þessu í nokkra morgna og tek lóritín og það lagast að mestu. Ég er ekki að taka nein ný lyf og mér finnst ég ekki vera að gera neitt nýtt sem gæti orsakað þetta og er því að velta fyrir mér hvað gæti orsakað þetta. kær kveðja

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Svar við þessari fyrirspurn má finna hér fyrir neðan.

https://doktor.frettabladid.is/fyrirspurn/kladi

https://doktor.frettabladid.is/fyrirspurn/klaoi-og-erting-i-huo

Vona að þetta hjálpi eitthvað. Gangi þér/ykkur vel.

 

með kveðju,

Thelma Kristjánsdóttir

Hjúkrunarfræðingur