Inngróinn tánögl

Hæ ég er með inngróna tánögl . Ég er öll bólginn í kringum og með rosa mikinn kláða . Ég er búinn að vera að spritta en það virkar ekki .

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Ég set hér með tengil á grein af doktor.is  um inngrónar táneglur og ráðlegg þér að fá aðstoð og ráðgjöf hjá fótaaðgerðafræðingi.

Gangi þér vel