Hve lengi er maður smitandi af flensu

Komdu sæll:    Ég veiktist af innflúensu á laugardaginn var,er ennþá með hita.  Mig langar að vita hvort ég sé ennþá að smita.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Inflúensa smitast með úða/dropasmiti svo þegar þú hnerrar/hóstar þá berst frá þér smitvökvi. Talað er um að maður sé smitandi í c.a . 7 daga frá upphafi einkenna. Frekari upplýsingar getur þú lesið á síðu landlæknis hér

Gangi þér vel