Hormónauppbót

Mig langur að spyrja um muninn á Vagifem og Ovestin.
Og líka hvort sé áhætta á að nota þetta?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Hér  getur þú  lesið þér til um Vagifem og Ovestin. Virka efnið í báðum lyfjunum er hormónið estrógen.

Áhættan af notkuninni  felur aðallega  í sér aukaverkanir af hórmónalyfjum og er fjallað um þær í fylgiseðlunum hér á undan.

Vagifem er eingöngu til sem stílar (staðbundin verkun) en Ovestin er til bæði sem stílar og sem  töflur til inntöku.

Gangi þér vel