Höfuðverkur

Ég hef undanfarið verið með verk fremst í höfðinu á milli augna einhverskonar þrystingur sem ég þekki ekki og hef ekki verið með áður…gæti þetta verið einhverjar bólgur í ennis holum…búið að trufla mig í meira en mánuð ennn ekki á hverjum degi en ansi oft….

Komdu sæl og þakka þér fyrir fyrirspurnia,

Það er mjög erfitt að meta hvað er að valda þér þessum höfuðverk án þess að skoða þig og fá meiri upplýsingar. Ég myndi því ráðleggja þér að hitta þinn heimilislækni til að reyna að finna út hvað er að valda þessu
Gangi þér vel,

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur