Höfuðverkir

7 ára dóttir mín er búin að vera fá höfuðverk 4 sinnum á 3 vikna tímabili. Nánar tiltekið í ennið. Er þetta einhvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af?
Með vin um svör.
Takk takk

Góðan dag og þakka þér fyrir fyrirspurnina.

Það er erfitt að átta sig á hvað er að hrjá dóttur þína án þess að skoða hana og fá meiri upplýsingar.  Ég ráðlegg þér því að ræða við heimilislækni ykkar um málið.

Gangi ykkur vel,

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur