Hné

Fæ mikla verki í hné þegar ég fer í gőngutúr kemur þessi mikli verkur smá í
stund og fer aftur þegar ég fer í rúmíð þá festist ég í hnénu og get ekkert hreift fót inn í langan tíma síðan smellir í og allt í lagi verð að fara varlega þá er allt í lagi

Góðan dag og þakka þér fyrir fyrirspurnina.

Það er erfitt að átta sig á án skoðunar og nánari upplýsinga hvað það er sem veldur þessum verkjum.  Ég ráðlegg þér að panta tíma hjá þínum heilsugæslulækni og fá þar nánara mat á hnénu.

Gangi þér vel.

Sigríður Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur