hjálp vegna erfiðleiki til að koma úr skápnum.

hææ og góðan daginn ég á í erfiðleikum með að koma útur skápnum ertu með einhver ráð til að segja vinum og fjölskyldu?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Ég ráðlegg þér að leita aðstoðar hjá samtökunum 78, þar hafa menn áralanga reynslu og bjóða ókeypis ráðgjöf. Ég set með tengil á slóðina hjá þeim .  Hægt er að panta ráðgjöf í síma 552 7878 eða með tölvupósti: skrifstofa@samtokin78.is – fyllsta trúnaðar er gætt.

Gangi þér vel