hjalp kynlifsvandamal her á ferð..

hæhæ það er nu mal með vexti að eg og kærasti minn getum engan veginn átt almennilegt kynlif vegna þess að limurinn a honum nær aldrei almennrilegri reisn sama hvað við reynum buin prufa oliu og að strjuka hann og totta hann og hann hefur einungis prufað að snerta mig enn ekkert gerist erum að bilast á þessu og stundum þegar við hofum nað að gera hann harðan þá dettur hann alltaf niður meira seigja oft um leið og hann er kominn ona mig hvað er malið hvað getum við gert til að laga þetta vandamal erum lika buin að profa klam og hann fær bara stand i sma tima og buið

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina.

Yfirleitt eru þessi vandamál af sálfræðilegum toga og ágætt að leita til sálfræðings með þau eða kynlífsráðgjafa. Einstaka sinnum getur ristruflanir verið af líffræðilegum orsökum, eitthvað sem hindrar fullt blóðflæði til limsins og þá er  það þvagfæralæknir sem best er að leita til.

 

Gangi ykkur vel