Hausverkur

Er búin að vera með svo mikin hausverk á undaförnu og svo líka svons stíngi öðru megin þá vinstramegin.

 

Sæ/l og takk fyrir fyrirspurnina

Höfuðverkur er algengt vandamál og margt sem getur valdið honum en algengast er þreyta, álag, vökvaskortur og léleg næring. Ýmislegt annað getur komið til svo sem áfengisneysla, vöðvabólga og ýmsar kvefpestir.

Ég set hér með tengil á greinar  um höfuðverk  og  góð ráð við höfuðverk sem gætu komið  þér að gagni.

Gangi þér vel