Granuloma Annulare

Mig langar til að fræðast um granuloma annulare. Ég er mð talsverða bletti og finn fyrir óþægindum. Læknirinn minn ávísaði Dapsone, ekki er kominn reynsla á það ennþá, en mig langar í fleiri álit eða tillögur ef einhverja eru.

Sæl

Ég fann þessa umfjöllun hér sem vonandi gagnast þér.

Álit varðandi meðferð byggir yfirleitt á skoðun á viðkomandi. Það kemur ekki fram hvort þú ert hjá sérfræðingi í húðsjúkdómum en ef svo er ekki hvet ég þig til þess.

Með bestu kveðju