Glær úferð hjá karlmönnum

Hver getur verið orsök glærrar útferðar hjá karlmanni sem er ekki með klamidýusýkingu?

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

Útferð hjá karlmönnum er nær alltaf vísbending um sýkingu. Þú skalt fara til læknis og fá úr því skorið hvað hér er á ferðinni

Gangi þér vel