Garnagaul

Ég hef verið með gífurlega mikið garnagaul og gutl í meira en ár. Það er sama hvort ég sé búinn að borða eða hvað ég borða og hef prófað að sleppa öllu gosi sem dæmi. Það fylgja verkir stundum og ég get verið viðkvæmur í maganum líka. Þetta virðist vera aðallega vinstra megin i síðunni. Þetta er orðið mjög óþægilegt og vandræðalegt. Hvað er til ráða?

Takk fyrir fyrirspurnina.
Ég bendi á svar við svipaðri spurningu hér

Gangi þér vel