G-strengs sundföt

Sæl/l

Það hefur eykst mikið notkun G-strengs sundfatnaðar kvenna. Það var alltaf verið að vara við notkun G-strengs þegar ég var yngri vegna sveppamyndunar og fleira, hvernig er þetta með sundfötin?

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Hvort notkun G strengja sundfatnaðar hefur aukist er líklega matsatrið en amk eru engar kannanir né rannsóknir sem sýna fram á það né að sveppasýking hafi aukist í tengslum við þessa tegund sundfatnaðar.

með kveðju

Guðrún Gyða Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur