Eymsli í upphandlegg

Eymsli í upphandlegg þegar handleggur er réttur upp út frá hlið. Hvað er til ráða?

Sæl/l.

Þú gætir verið með bólgur í vöðvafestum í upphandleggnum. Best er þá að nudda létt yfir svæðið sjálf/ur,nota rúllu eða fara til nuddara.

Gangi þér vel