Eymsli í rófubeini þegar ég hósta.

Fékk veirusýkingu og hef verið að hósta mikið núna í viku. En það sem verra er er að mér er svo illt í rófubeininu og fer versnandi með hverjum hósta. Hvað gæti þetta verið?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Það eru engin augljós tengsl þarna á milli svo ég  ráðlegg þér að fá skoðun hjá lækni ef þetta heldur áfram

Gangi þér vel