Etalpha

Kæri Dr. Við hverju er Etalpha ( Alfacalidolum ) notað og helstu aukaverkanir.!? Takk fyrir

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

“Etalpha mjúk hylki 0,25 míkrógrömm innihalda alfakalsídól, sem er efni sem líkist D-vítamíni og örvar upptöku kalks (kalsíums) og fosfórs (fosfats) úr fæðu í meltingarvegi. Ef þú ert með truflun á kalkefnaskiptum líkamans getur þú notað Etalpha til að komast hjá breytingum í beinum.“

Þú getur lesið betur til um lyfið hér:

https://www.serlyfjaskra.is/FileRepos/d819a56a-7805-e611-80ce-ce1550b700f3/Etalpha_0.25mcg-Sedill.pdf

Gangi þér vel,

Sigrún Eva Sigurjónsdóttir, hjúkrunarfræðingur.