Er að fá upplýsingar um Rhino-veiru

Hvernig hún hefur áhrif á míg

Góðan dag,

Takk fyrir fyrirspurnina.

Rhino veira er algengasta orsök almennra kvefeinkenna.  Einnig geta einkenni verið hálssærindi, eyrnabólga og sýking í ennis og kinnholum.  Í einstaka tilfellum getur veiran valdið lungnabólgu.  Einkenni vara oftast í um viku og er meðferðin oftast einkennameðferð.

Berglind Ómarsdóttir

hjúkrunarfræðingur