ebóla

Hæ mig langar að fá að vita betur með þessa ebólu er þetta jafn mikið áhyggjuefni og er sagt i fréttunum og er þetta eitthvað að fara koma hingað og á maður að sleppa þvi að ferðast erlendis eru eitthverjar áhættur af þvi ? Og líka skil ekki alveg það er sagt að þetta smitist með snertingu slímhúðar, blóði og þess háttar svipað og hiv og ekki i loftinu, hvers vegna þurfa þá læknar úti að vera í svona svaka göllum og fólk sett i einangrun ef þetta á ekki að smitast svo auðveldlega en er samt að gerast.

Sæl og takk fyrir fyrirspurnina

Ég ætla að vísa beint á síðu Landlæknis  þar á forsíðunni er flipi sem er merktur ebóla og þar undir er ýmislegt lesefni á íslensku þar sem þú ættir að finna svar við öllum þessum spurningum.

Gangi þér vel