Dofinn í fótum og höndum

Ég er með svo mikin dofa í fótum frá ökkla og fram í tær mikin bju er að taka Furix .Þá er fæturnir rauðir upp að hnjám og má ekki koma við þá.Er líka með verk í H.ögsl og fram í fingurgóma og dofa allt meira hægra megin en samt minna vinstramEr með gerfilið 2x hné og líka mjöðmumEr með Pertes og mikla Slitgigt of þung. Erfitt með gang ónýtt bak.

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Það er erfitt að segja til um hvað gæti verið að valda doða í fótum og höndum hjá þér. Miðað við ástandslýsingu mæli ég með því að þú ráðfærir þig við þinn lækni.

Gangi þér vel,

með kveðju,

Lára Kristín Jónsdóttir

Hjúkrunarfræðingur.