Doði í höndum

Hver orsök að fá skyndilega doða í hendur og aukinn hjartsláttartruflana

Sæl/ll og takk fyrir fyrirspurnina

Það er margt sem getur orsakað doða í höndum. Það er erfitt að segja til um hver orsökin gætu verið án þess að skoða þig.Hjartsláttartruflanir þarf hinsvegar alltaf að taka alvarlega og ég mæli með að þú hittir lækni sem fyrst vegna þessa.

Gangi þér vel,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur