candizol

candizol

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Virka efnið í Candizol heitir Flúkónazól, en það er sveppalyf. Candizol er yfirleitt gefið við sveppasýkingum, oftast af gersveppnum Candida.

Skammtastærðir fara eftir ástæðu sveppasýkingar og hvar sýkingin er í  líkamanum.

Þú getur lesið þér betur til um Candizol hjá sérlyfjaskrá:

https://www.serlyfjaskra.is/FileRepos/f5abac85-9a92-e911-80f3-00155d15472c/Candizol_Fylgise%C3%B0ill.pdf

Gangi þér vel,

Sigrún Sigurjónsdóttir hjúkrunarfræðingur