Blóðsökk

Læknirinn minn sagði, að sökkið væri bara 1 – Hvað þýðir það?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Sökk í blóði er eitt af því sem læknir skoðar til  að meta hvort bólgur eða möguleg sýking sé á ferð.

Ég vísa hér í svar sem áður hefur verið birt við svipaðri fyrirspurn

Gangi þér vel