Blóðgjöf

Má gefa blóð ef viðkomandi hefur greinst með kynfæra áblástur (herpes)

 

Sæl/l.

Samkvæmt vef Blóðbankans má gefa blóð ef viðkomandi hefur ekki opin sár eða virka sýkingu.

Takk fyrir