Bakflæði

Góðan daginn, nú hefur verið að tala um og fólk fær æ meir bakflæði & hvað þá þögult bakflæði. Sem ég til dæmis fékk í fyrra og er enn með því spyr ég.
Hvað er til ráða & hvaða lífshætti er til dæmis hægt að sporna við þessu?
Ég veit til að mynda, minnka kaffidrykkju, áfengisneyslu en svo ekki mikið meir.

Sæll og takk fyrir fyrirspurnina

Þú getur lesið þér til HÉR í grein sem gefur ýmis svör og eins er HÉR afar gott áður birt svar sem getur vonandi gagnast þér.

Gangi þér vel