Augnhár

Hvað er að þegar augnhárin detta af?

Þakka þér fyrirspurnina;

Það geta verið ótal margar ástæður, skiptir þá máli á hvaða aldri þú ert, hvaða og hvort þú notar lyf, undirliggjandi sjúkdómar og ýmislegt fleira eins og ofnæmi. Ef þetta er nýtilkomið og engin skýring enn fundist er rétt að leita læknis

Gangi þér vel