Arfgengi

Getur dökkhært barn átt foreldra sem hvorugt voru dökkhæð sem börn?

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina.

Mig langar að benda þér á tvær greinar inná vísindavefnum sem svara sennilega spurningu þinni, þær eru hér og hér.

Með kveðju,

Særún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðingur