Andfýla

Góðan dag/kvöld. Ég á vandamálið að stríða að vera andfúll og hef verið það síðan ég var krakki.

Ég bursta tennur reglulega, þegar ég vakna og þegar ég fer að sofa, ég drekk ekki, reyki ekki, tek ekki í vörinna eða neitt svoleiðis.

Mataræðið mitt er ekkert ólíkt og öðru fólki sem er í kringum mig.

Hef prófað margar mögulegar lausnir og leitað á netinu en finn ekkert sem passar við mig.

Vona að þið getið ráðlagt mér.

Sæll

Ég ætla að vísa í áður birt svar við svipaðri fyrirspurn hér og vona að það komi að gagni

Gangi þér vel