æxli

Getur b 12 vítamínskortur og hækkun á söltum tengst æxlum sem ég er með

 

Takk fyrir fyrirspurnina.

Æxli er ólík og hegða sér ólíkt og hafa mismunandi áhrif á líkamann. Æxli í meltingavegi,skjaldkirtli eða þvagfærum  gætu haft áhrif á vítaminbúskap og sölt líkamans. Eins hefur meðferð áhrif á ýmsa líkamsstarfsemi sem gæti valdið vítamínskorti og truflun á saltbúskap.

Gangi þér vel.