Æfingar eftir hásinaslit

Hàsinaslit æfingar

Sæl/l og takk fyrir fyrirspurnina

Það veltur allt á því hversu langt er liðið frá hásinasliti. En einfaldar æfingar eins og rétta úr rist og kreppa ökkla eru þó mikið notaðar. Mikilvægast er að fá ráðleggingar og æfingakennslu hjá sjúkraþjálfara.

Gangi þér vel,

Lára Kristín 

hjúkrunarfræðingur