Egg

Hæ. Geta konur farið í einhvers konar skoðun eða próf til að athuga hversu mörg egg hún á eftir? Kveðja Komdu sæl og takk fyrir fyrirspurnina, Stúlkur fæðast með þúsundir eggja í eggjastokkunum en þeir byrja ekki að starfa fyrr en á kynþroskatímabilinu. Við kynþroskann fara hormón að hafa áhrif ...

Flokkar