Brjóstaminnkun

Góðan daginn. Er eitthvað aldurstakmark hvenær maður getur farið í brjóstaminnkun. T.d. 67 ára? Takk fyrir Sæl og takk fyrir fyrirspurnina Brjóstaminnkun er eitthvað sem flestar konur fara í af heilsufarsástæðum og hafa þá tilvísun frá lækni þar að lútandi. Ástæðan er oftast nær áhrif of stórra brjósta á bak ...

Flokkar