Ristill.

Er ristill hættulegur sjúkdómur ? Sæl/ll og takk fyrir spurninguna Ristill (e. shingles) er smitsjúkdómur sem eingöngu kemur fram hjá þeim sem hafa fengið hlaupabólu. Hann veldur sársaukafullum útbrotum í húð, oftast á öðrum helmingi líkamans og er eins og band eða belti í laginu. Sjúkdómurinn getur verið sársaukafullur og ...

Flokkar