Góðkynjaæxli

Hæ og takk fyrir góðan vef. Mig langar til að spyrja. Ég semsagt var/er með bakverki sem greint var sem fastir vöðvar í mjóbaki og verki í hægra kviðarholi ofarlega. Ég var send í ómun, í ljós kom góðkynja æxli í hægra lifrablaði og gallsteinar. Ég fékk tíma til skurðlæknis ...

Flokkar