Grein: Skert heyrn

“Heyrnin mín er farin að skerðast en ég ætla að bíða með að fá mér heyrnartæki þar til ég verð eldri”. Þetta er algenga viðhorf fólks getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér. Athuganir sýna að yfir 10% jarðarbúa eru með skerta heyrn sem staðfestir að mjög margir heyra …

Grein: Heyrirðu ekki lengur fuglana syngja?

20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert á einn eða annan hátt. Ótrúlega margir í þessum hópi vita ekki af heyrnarskerðingunni eða halda að sá vandi, sem þeir verða varir við, stafi af einhverju öðru. Hafir þú ekki heyrt fuglana syngja undanfarið getur það stafað af heyrnarskerðingu. …

Grein: Að vera með heyrnartæki og njóta þeirra

20% fólks á aldrinum 40 til 60 ára eru heyrnarskert og margir gera sér ekki grein fyrir því og halda að sá vandi sem þeir verða varir við stafi af einhverju öðru. Sá sem hefur grun um að hann sé ef til vill með heyrnarskerðingu þarf fyrst að fara í …

Grein: Hugsaðu um heyrnina á meðan þú hefur hana!

Forvörn er betri en meðhöndlun Talið er að um 10% jarðarbúa séu heyrnarskert. Nýjar evrópskar rannsóknir hafa sýnt fram á að sú tala liggi nú í 16%. Hávaði hefur skemmt heyrnina í þriðjungi þeirra en hjá því hefði mátt komast með forvörnum. Margt bendir til þess að heyrnarskertum hafi fjölgað …

Grein: Staðreyndir og sleggjudómar um heyrnarskerðingu

Þrátt fyrir að við lifum í upplýsingaþjóðfélagi eru á kreiki ranghugmyndir og fordómar um fólk sem er heyrnarskert og notar heyrnartæki. Ein ástæða þess að ranghugmyndir og fordómar þrífast vel er að flestir hafa mjög takmarkaða þekkingu á heyrnarskerðingu og áhrifum hennar á þann sem er heyrnarskertur. Einnig getur skýringin …

Grein: Heyrnarþjónusta

Ferli heyrnarþjónustu Hjá Heyrn færðu greiningu, ábendingar um ráð við heyrnarskerðingu og tilboð um lausn sem vonandi hentar þér. Ekki þarf tilvísun til að koma til heyrnarfræðings. Þegar þú kemur í heyrnarþjónustuna þá er farið yfir eftirfarandi atriði: Þú gefur upplýsingar um heyrnarsögu þína. Þá er gerð heyrnargreining en hún …

Grein: Þarf ég heyrnartæki?

Merki um heyrnarskerðingu? Heyrnarskerðing er mjög algeng, í raun verður tíundi hver maður fyrir einhverri tegund heyrnarskerðingar. Margir taka ekki eftir því að heyrnin skerðist og þeir eiga einnig erfitt með að viðurkenna það m.a. vegna þess að heyrnin skerðist smámsaman. Oft uppgötvar fólk heyrnarskerðingu vegna ábendinga frá öðrum. Eftirfarandi …