• Einelti á vinnustað

    Einelti er alvarlegt vandamál og ef grunur kemur upp um slíkt ber að taka mark á því og bregðast við. Einelti á vinnustað getur komið fyrir á öllum tegundum vinnustaða og hvaða starfsmann sem er óháð menntun og stöðu. Þeir sem valda einelti geta verið samstarfsmenn, yfirmenn og undirmenn. Þetta ...

  • Blóðþrýstingur

    Blóðþrýstingur er í raun þrýstingur í slagæðakerfi líkamans og er nauðsynlegur til að viðhalda blóðrás til líffæranna. Þegar blóðþrýstingur er mældur koma upp tvö tölugildi og er talað um að það séu efri og neðri mörk blóðþrýstings. Efri mörkin er þegar hjartað er að vinna og dælir blóði út í ...

  • Af hverju er betra að borða reglulega?

    Sýnt hefur verið fram á að þeir sem borða reglulega eru líklegri til þess að: Velja hollari mat. Við þekkjum það flest að þegar við erum mjög svöng heillar kók og prins eða sveitt pylsa með öllu frekar en epli og gulrót Borða frekar heimatilbúinn mat. Ef við erum mjög ...