• Kvíði

    Almenn kvíðaröskun er þegar einstaklingur hefur verið óhóflega kvíðinn eða áhyggjufullur eða á erfitt með að láta af áhyggjum í meira en 6 mánuði. Fólk  með kvíðaröskun finnur fyrir a.m.k. þremur af eftirfarandi einkennum: Eirðarleysi, vöðvaspennu, pirringi, svefntruflunum og þreytu.  Þetta fólk á erfitt með að slaka á og er ...

  • Yfirlit yfir helstu smitsjúkdóma barna

    Viðmið fyrir foreldra, starfsfólk skóla/leikskóla og dagforeldra. Það er réttur barnsins að vera heima þegar það er veikt, t.d. með hita eða almenna vanlíðan.  Veikt barn getur smitað önnur börn sem kallar á fjarvistir bæði barna og foreldra.  Einnig eru líkur á að starfsfólk geti smitast. Unnið af Ágústi Ó. Gústafssyni heimilislækni ...

  • Hvers vegna fáum við bjúg?

    Bjúgur er þroti eða bólga í vefjum líkamans. Bjúgur er oftast staðsettur á fótleggjum og ökklum en getur einnig komið fram í andliti, á höndum og öðrum líkamshlutum. Algengast er að óléttar konur og aldraðir fái bjúg en allir geta fengið bjúg. Bjúgur er ekki smitandi á milli fólks og ...