• Eplalaga eða perulaga?

    Nýlegar rannsóknir á líkamsbyggingu fólks hafa sýnt að ekki er einungis hægt að horfa á líkamsþyngd fólks þegar meta á áhættu fyrir lífstílstengdum sjúkdómum heldur hefur líkamsbygging eða öllu heldur hvar fólk safnar á sig fitu meira um það að segja en áður var talið. Fitusöfnun á kvið er hættulegri ...

  • Að ná tökum á tilverunni

    Álag og streita er ástand sem getur leitt til erfiðleika í félagslegum samskiptum, vanlíðunar á sál og álags á líkama. Flestir finna einhvern tíma fyrir streitu. Þegar um er að ræða félagsleg, geðræn eða líkamleg vandamál, getum við átt í erfiðleikum með daglegt líf. Slíku fylgir oft einangrun og álag ...

  • Bell’s palsy andlitslömun

    Bell’s palsy lömun er sjaldgæft ástand sem veldur skyndilegri lömun á andlitsvöðvum. Andlitslömunin getur komið fram á hvaða aldri sem er. Nákvæm orsök er óþekkt en talið er að lömunin geti komið fram vegna bólgu á taug sem stjórnar vöðvum öðru megin í andliti. Bólgan getur komið til  eftir veirusýkingar af ...