• Fjörfiskur

    Fjörfiskur eru ósjálfráðir vöðvakippir í augnloki,oftast efra loki. Þessir kippir geta varað frá nokkrum klukkustundum upp í nokkra daga Orsakir Ástæður fjörfisks eru ekki þekktar en vitað er um nokkra þætti sem geta útleyst þessa vöðvakrampa. Áfengi Mikil birta Koffein Reykingar Vindur í augu Erting í auga eða innan í ...

  • Táfýla

    Ástæða Táfýla kemur vegna samspils fótasvita og baktería. Það eru náttúrlegar bakteríur  á fótum, sérstaklega á milli tánna, sem sjá m.a. um að brjóta niður dauðar húðfrumur. Við það niðurbrot verður til vond lykt  sem líkist lykt af gömlum ost, ammoníaki eða ediki. Fótasviti myndar kjöraðstæður fyrir þessar bakteríur til ...

  • Hlaupabóla

    Hvað er hlaupabóla? Hlaupabóla er mjög smitandi sjúkdómur, sem er algengur hjá börnum. Sjúkdómurinn lýsir sér með bólum eða blettum á húð sem verða að nokkurs konur blöðrum og síðar sárum. Mikill kláði getur fylgt bólunum. Sjúkdómurinn er ekki hættulegur og orsakast af veiru (varicella-zoster) sem einnig veldur sjúkdómnum ristli. ...