• Öruggir svefnstaðir ungbarna

    Foreldrar velja svefnstaði fyrir ungbörn sín og því þarf að huga vel að því hvaða svefnstaðir eru öruggir fyrir þau. Eitt helsta ágreiningarefni varðandi svefn ungbarna tengist ákvörðun foreldra um svefnstað þeirra. Helstu ákvörðunarþættir foreldra í tengslum við svefnstaði ungbarna eru öryggi, þægindi, svefngæði og almenn vellíðan fjölskyldu. Hvaða svefnstaðir ...

  • Orkudrykkir

    Hvað eru orkudrykkir ? Undir orkudrykki flokkast flestir þeir drykkir sem innihalda mikið magn koffíns, ásamt því að í flestum þeirra má einnig finna viðbætt vítamín, grænt te eða önnur virk efni. Einnig er algengt að þessir drykkir innihaldi sætuefni í stað sykurs. Hvað er koffín ? Koffín er náttúrulegt, ...

  • Svefn

    Svefn er okkur öllum mikilvægur, en að jafnaði eyðir meðalmaðurinn um 1/3 af ævi sinni í svefn. Þessi mikli tími sem fer í svefn er þó ekki til einskis, en á meðan við sofum þá fær líkaminn tækifæri til að hvílast og endurnærast. Þetta aðstoðar við að styrkja ónæmis- og ...