• Skarlatssótt

    Hvað er skarlatssótt? Skarlatssótt lýsir sér í útbrotum sem myndast í tengslum við hálsbólgu. Þetta orsakast af ákveðinni bakteríutegund s.k. streptókokkum (keðjukokkum). Sjúkdómurinn er algengastur hjá börnum, en getur einnig komið fram hjá fullorðnum. Einkenni sjúkdómsins eru útbrot og rauð tunga, sem minnir einna helst á jarðaber í útliti, þ.e. ...

  • Ferðalög á meðgöngu

    Fólki finnst gaman að ferðast. Sjá nýja staði – smakka nýstárlegan mat – upplifa aðra menningu. Yfirleitt eru ferðalög þægileg og örugg í góðum farartækjum og langflestir koma heilir heim – ánægðir og reynslunni ríkari. En hvað með konuna sem uppgötvar að hún er barnshafandi akkúrat þegar búið er að ...

  • Skán í hársverði

    Hvað er skán? Skán er heiti yfir gulbrúnt fitukennt hrúður sem myndast í hársverði ungbarna. Þetta ástand er hættulaust og varir ekki lengi. Mörg börn framleiða skán í hársverði á fyrstu vikum ævinnar. Það virðist ekki valda ungbarninu óþægindum. Hvernig myndast skán? Orsökin er óþekkt, en talið er að um ...