• Hvað er sökk og CRP í blóði?

    Sökk Sökk í blóði segir til um það hversu lengi rauð blóðkorn eru að sökkva í blóðvökva (plasma) í röri á tiltekinni tímaeiningu (mm/klst). Ýmsir þættir hafa áhrif á sökk í blóði, svo sem samsetning blóðs og stærð rauðra blóðkorna. Sökk hækkar við ákveðna sjúkdóma og þá sérstaklega við ýmsa ...

  • Flensusmit og forvarnir

    Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar ...

  • Ein í “toppmálum”

    Líf okkar skiptir máli, lífsgæðin einnig Flestir langvinnir sjúkdómar valda ótímabundnum dauðsföllum. Þá er ég að tala um sjúkdóma eins og t.d. sykursýki 2, hjarta- og æðasjúkdóma, offitu og krabbamein (þær tegundir krabbameins sem tengjast lífsstíl). Það er ísköld staðreynd að þessir sjúkdómar þróast oft vegna heilsuhegðunar einstaklingsins; þeirra ákvarðana ...