• Skjaldkirtilsvanvirkni

    Hvað er vanvirkni í skjaldkirtli? Vanvirkni (vanstarfsemi) í skjaldkirtli kallast einnig myxedema (spiklopi) eða hypothyroidism, og stafar af því að skjaldkirtillinn framleiðir ekki nægilega mikið af skjaldkirtilshormónunum týrósíni og þríjoðtýróníni. Matarlyst minnkar en þrátt fyrir það verður þyngdaraukning, viðkomandi verður kulvís, þreyttur og finnur fyrir ýmsum öðrum einkennum. Vanvirkni í ...

  • Klamydia

    Klamydíusýking orsakast af bakteríu (Chlamydia trachomatis). Þessi baktería getur sýkt bæði kynfæri og augu. Tíðni sjúkdómsins hefur aukist mikið og vitað er að þúsundir einstaklinga hafa smitast hérlendis á undanförnum árum. Smitleiðir Klamydíusmit berst milli manna við snertingu slímhúða, venjulega við samfarir. Einkenni Fæstar konur og einungis helmingur karla fá ...

  • Bitsjúkdómar

    Þegar samanbit er heilbrigt og eðlilegt er samstarf gott milli tanna, tyggingarvöðva og kjálkaliða. Það skiptir miklu máli að svo sé, þegar fólk tyggur, talar, syngur, geispar, kyngir og brosir. Hvað getur raskað þessari samhæfingu? Ef fólk missir nokkrar tennur Ef tennur eru skakkar og þvinga samanbitið Ef fólk gnístir ...