• Svefn barna – hversu mikill eða lítill?

    Hvaða áhrif hefur lengd svefnsins? Svefninn er öllum manneskjum mikilvægur. Svefninn veitir hvíld og endurnýjar orku, svo að ekki er að undra að okkur sé tíðrætt um hvernig við höfum sofið, hvort börnin okkar hafi sofið og hversu mikið. Manneskjan vinnur úr þeim áreitum og áhrifum sem hún verður fyrir ...

  • Kvashósti eða Barkabólga

    Hvað er Kvashósti (Croup)? Þetta sjúkdómsheiti er í raun samnefni yfir margar sýkingar sem lýsa sér á svipaðan hátt. Þrenging verður í efri hluta öndunarfæra vegna bráðrar bólgu í koki, barkakýli eða barka hjá börnum. Bólgan er oftast tilkomin vegna veirusýkingar. Kvashósti einkennist af rámum, geltandi, sogandi hósta sem líkist ...

  • Hreyfiöfl svengdarinnar

    Hvað er svengd? Í heilanum eru tvær aðskildar stöðvar sem stjórna matarlyst okkar – svengdarstöðin og saðningarstöðin. Þessi svæði í undirstúku heilans – spennuvirki mannsins – voru uppgötvuð á sjötta áratugi aldarinnar en síðan hafa verið gerðar fjölmargar rannsóknir á því hvernig matarlystinni er stjórnað. Ljóst er að margir lífeðlisfræðilegir ...