• Áhrif koffíns

    Inngangur Mjög stórum koffínskömmtum geta fylgt bæði líkamleg og andleg óþægindi. Koffín leynist ekki bara í kaffi og kóladrykkjum en kaffi er sennilega það fyrsta sem okkur dettur í hug þegar orðið „koffín“ ber á góma. Hvar er koffín að finna? Koffín, sem er náttúrulegt, örvandi efni, finnst ekki aðeins ...

  • Hvað er heilablóðfall eða slag?

    Heilablóðfall sem stundum er kallað „að fá slag“, er yfirleitt orsakað af stíflu í slagæðum sem sjá heilanum fyrir súrefnisríku blóði. Þetta getur svo haft þær afleiðingar að skemmd verður í heilavefnum vegna súrefnisskorts. Afleiðing af súrefnisskortinum fer svo eftir því hvar í heilanum skemmdin verður. Til dæmis getur viðkomandi ...

  • HEILSUVERA-þín heilsugátt

    Heilsuvera er  upplýsingavefur þar sem einstaklingar geta náð í heilbrigðisupplýsingar um sig úr miðlægum gagnagrunni allra heilbrigðisstofnana. Þessi vefur er á ábyrgð  Embættis landlæknis og er unnin í samvinnu við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og hugbúnaðarfyrirtækið TM Software. Tilgangurinn með Heilsuveru var að þróa öruggan rafrænan aðgang fyrir einstaklinga að eigin heilbrigðisupplýsingum, hvar og ...