• Flensa

    Hvort sem þú ákveður að fara í flensusprautu eða ekki er mikilvægt að þekkja og geta nýtt sér þær leiðir sem þekktar eru til varnar því að smitast af árlegri flensu. Sértu nú þegar búin að venja þig á að hnerra í ermina, þvo hendur vandlega og að forðast margmenni þar sem ...

  • Góð ráð við hálsbólgu

    Haustið er að skella á okkur með öllum sínum kostum og göllum. Gróðurinn skartar haustlitunum og tími kertaljósa og kósýheita er að renna upp. En haustinu fylgja gjarnan kvef og víruspestir með tilheyrandi hálsbólgu. Til eru ýmis ráð sem hægt er að grípa í til þess að bæta líðan og ...

  • Einelti á vinnustað

    Einelti er alvarlegt vandamál og ef grunur kemur upp um slíkt ber að taka mark á því og bregðast við. Einelti á vinnustað getur komið fyrir á öllum tegundum vinnustaða og hvaða starfsmann sem er óháð menntun og stöðu. Þeir sem valda einelti geta verið samstarfsmenn, yfirmenn og undirmenn. Þetta ...